Bæklingar og fræðsluefni

Það eru til ýmsir bæklingar á íslensku, um erfðafræði, hugtök í erfðafræði og sjúkdóma. Á síðu erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítala er að finna nokkra bæklinga. Sömu bæklingar á mörgum tungumálum eru á síðu Eurogentest.

Greiningarstöðin er með upplýsingar um ýmsa sjúkdóma auk annars hagnýts efnis.