Almenn erfðaráðgjöf

Almenn erfðaráðgjöf er sú sem ekki flokkast undir erfðaráðgjöf vegna meðgöngu, krabbameina eða barna. Undir flokkinn falla fjölmargir sjúkdómar og heilkenni.