Ættartré

Ættartré eru vinnutæki erfðaráðgjafans. Þau sýna fjölskylduna í myndformi, reyndar sem ferninga og hringi.