Að lifa með erfðavandamál

Að uppgötva að maður ber breytingu í geni, sem eykur áhættu manns á því að fá erfðasjúkdóm, getur verið erfitt. Líka það að vera með erfðasjúkdóm. Þegar þannig stendur á getur verið gott að heyra sögu annarra, heyra hvernig lífið og tilveran er hjá þeim sem standa í sömu sporum.

Ef þú vilt senda okkur söguna þína, annað hvort í tölvupósti (texta) eða sem talað mál, þiggjum við það og birtum. Þú þarft ekki að geta nafns frekar en þú vilt en greinagóð lýsing á tilverunni og hvernig þú tekst á við hana er vel þegin.

Tölvupósturinn er gen@gen.is